Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

BÓAS PÁLMI

Ég eyddi mínum degi í skírn og skírnarveislu hjá littla drengnum hans Inga bróđurs. Ég vissi nú nafniđ fyrir en krúttiđ fékk nafniđ Bóas Pálmi Ingólfsson. Ţetta var stutt athöfn (sem betur fer, Maddi er ekki ţekktur fyrir ađ geta veriđ lengi í kirkju) og eftir hana fórum viđ í sumarbústađ fjölskyldu Sigrúnar ţar sem veislan var.

Síđan komum viđ okkur úr bćnum áđur en ađ menningarnćtur umferđin skall á.

 

Á morgun er skólasetning í skólanum mínum og á mánudag byrjar kynningarvikan. Hlakka svakalega til, ţetta á eftir ađ vera gaman Smile

 

Jćja ég verđ ađ fara ađ sofa, eins og 95% af íslendingum ţá ćtla ég ađ vakna á morgun og horfa á strákana okkarWizard

 

 *Ekki Bóas en alveg jafn sćtur Blush

beibi.jpg


Lítiđ kettlingaróféti...

Núna fyrir nokkrum dögum ţá fengum viđ splunkunýjan kettling heim. Hann er svartur, hvítur, brúnn og grár hálfur skógarköttur. Til ţess ađ halda viđ nafnahefđinni á köttunum okkar, sem er ađ viđ skírum kettina okkar eftir einrćđisherrum/einvöldum, ţá var ţessi skírđur Napóleon Blush

Ţá eigum viđ Cesar og Napóleon en Castro er ţví miđur ekki međal vor lengur.

Ég ćtlađi ađ posta inn mynd af littla krippildinu en hann virđist ekki geta veriđ kyrr nógu lengi til ţess ađ geta tekiđ mynd af honum. Hann hleypur hérna um ađ reyna ađ ná skottinu á sér, ráđast á löppina á sér og skoppandi um.

Ţegar hann er ekki ađ láta eins og vitleysingur ţá hlunkast hann í hálsakotiđ á manni og hrýtur.Wink
-------

NÁĐI MYND AF KRIPPILDINU ŢEGAR HANN NAPPAĐI!!...

napoleon.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband