Ég sakna heimilisverkanna....
27.10.2008 | 19:43
Aha, ég sagði þetta.
Maður er ekkert búin að geta þrifið að ráði síðan að skólinn byrjaði og ég er að bíða eftir jólafríinu. Því þá ætla ég að missa mig í tiltektinni og allt verður spotless! Veggir skrúbbaðir,kettir baðaðir, tekið upp úr afgangskössum og bara alles! Í dag þá er ég bara gjörsamlega á fullu í skóla og Maddi er "húsmóðirin", hann er duglegastur í tiltektinni og eldamennsku.
Hvernig væri svo að fólk kvitti fyrir komunni! Ég blogga ekki aftur fyrr en 345 manns eru búnir að kvitta!!
Athugasemdir
Nei sko ekki séns!
Ég ætla að þrífa venjulega í jólafríinu, skreyta aðeins og svo ætla ég nú bara að sofa! og hananú.. :cP
Jana (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 21:43
343 to go
Hafdís Erla Árnadóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 22:40
Haha ég þarf svo að taka til líka....en nei , í staðinn setti kallinn minn nintendotölvleiki í tölvuna mína og ég er búin að vera óstöðvandi í supermario bros og fleir fortíðartryllum. Sé allveg að ég sé að fara að fá falleinkunn í skólanum og heima fyrir;)
Ebba (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 22:46
Okei það eru 38 búnir að kíkja á bloggið síðan ég bloggaði í gærkveldi, af hverju er bara 3 búnir að commenta!!!
Anna Sjöfn Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 16:18
Kvitt kvitt
Já sammála með að fara að þrífa... ég get nú samt ekki kvartað yfri tímaleysi :P
Guðbjörg (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:04
úff ég nenni ekki að þrífa, það verður allt hvort sem er bara skítugt aftur
Anna Kata (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 10:30
hey, þú kemur þá kannski til mín bara í leiðinni og gerir allt spotless :D
:)
Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 29.10.2008 kl. 13:26
úfff hérna í mörkinni er maður að læra undir PRÓF í jólafríinu þar sem prófin hér eru í janúar....svo skítnum verður ekki mokað út fyrr en í sumar!!!! þá er ráð að kveikja bara á kertum til að sjá ekki draslið og gera kósý...og setja ajax í skál á bakvið sófa.....til að fá hreingerningarlyktina hehehe
Birna Eik Benediktsdóttir, 29.10.2008 kl. 21:34
Saknar heimilisverka já
Mér væri honestly sama þó ég þyrfti aldrei að lyfta hendi framar í heimilisverkum.
Berglind Inga, 1.11.2008 kl. 13:55
Svona þegar ég er í stuði til þess þá finnst mér gaman að blasta einhverja skemmtilega rokkslagara og taka til og syngja afskaplega hátt!
Anna Sjöfn (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:23
Svona þegar ég er í stuði til þess þá finnst mér gaman að blasta einhverja skemmtilega rokkslagara og taka til og syngja afskaplega hátt!
Anna Sjöfn (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 09:02
Hey! Þú!! Er ekki kominn hátt í áratugur síðan við helltum okkur dauðadrukknar og ældum á einhvern síðast?
Hvörslas djöfuls aulaskapur er það?
Ég ætla að hringja í þig á morgun, fimtudagskvöld og heimta einhverja vitleisu, það er nokkuð ljóst!!!!
Svo ertu ekki einu sinni búin að sjá kvekendið mett!
Ylfa Lind Gylfadóttir, 6.11.2008 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.