Kreppu-metal-matarboð!
15.10.2008 | 15:31
Er ekki komin tími á nýtt blogg?
Það er bara búið að vera brjálað að gera hjá mér með skóla og vallardjamm Fer nú að trúa henni Elínu þegar hún sagði mér að hún hefði aldrei drukkið eins mikið en þegar hún var í Keili! Alltaf eitthvað, afmæli, fagna að eitthvað próf sé búið, stelpukveld eða bara almennt djamm.
Í tilefni kreppunar ákváðum við hjónin að að halda kreppu-metal-matarboð og bjóða nokkrum vinum af Vallarheiðinni. Það var rosalega gaman og það var etið&drukkið eins og það væri engin morgundagur, hérna eru nokkrar myndir úr matarboðinu ;o)
Jenni og Elvar lítt hrifnir af hýra fordrykknum sem ég heimtaði að þeir fengu sér
Í öllum skemmtilegum partíum er hýr drykkur og eldhússpjall
Ég og Heiða að súpa á fordykknum....
Heiða á meltunni og Elvar að segja eitthvað merkilegt
Elín, Böddi víkingur og Gugga
Maddi og Jenni að hlægja að einhverju sem ég hef án efa sagt!
Athugasemdir
Gasalega hefur þetta verið lekkert hjá þér 'skan
og já ég fann þig! vúhú! allir bloggandi greinilega..
Jana (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 15:54
Alltaf fjör á vellinum, sé að það hefur ekkert breyst...
Heimir Tómasson, 15.10.2008 kl. 19:08
vil benda á að klukkan hjá mér er núna 6 min yfir 00
Margrét B (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 22:07
Vá hvað ég saknaði ykkar þegar ég sá myndirnar á fésinu þínu stelpa.....og talaði svo við Elínu hehehe.
Þetta hefur verið svaka fjör hjá ykkur....:O)
Birna Eik Benediktsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:31
Margrét: takk! þú ert fyrst til að óska mér til hamingju með daginn :D
Birna: ohh það var svakalegt fjör um helgina, ég hristi bara svona 12 manna matarboð fram úr hendinni! En farðu nú að koma heim í kreppuna, því þér er líka sárt saknað hérna heima
Anna Sjöfn (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.